sunnudagur, október 31, 2004

ICEBIRD 5601/5602 operation Bristol - Rhodos

Captein BAX.....snillingurinn "BAXI" eins og hann er kallaður mundaði vinstra sætið á "Joðinu" okkar í þessu "crack of dawn" flugi. Brottför frá Bristol 0500z...........snemmt er það en það fór ekki illa á með okkur þar sem við vorum tóma flugvél frá Bristol til Rhodos Diagoras flugvallar......þ.e.a.s. engir farþegar voru með okkur um borð á leiðinni niðureftir en einungis á leiðinni til baka eða um 170 stykki. Þetta var vegna þess að samningurinn við ferðaskrifstofuna er búinn og við vorum bara að flytja síðasta fólkið heim. Þetta var ósköp notalegt....
Fyrir áhugasama.... þá voru flugtímarnir á leiðunum ....3:48 EGGD-LGRP (Bristol - Rhodos) og 3:56 LGRP-EGGD ( Rhodos - Bristol ).

Veriði mér sæl

Picture: HJH

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home