föstudagur, nóvember 12, 2004

"Heima er best"...... er það ?

Hvar er best að vera ?

Margir segja einmitt að "Heima sé best" jú vissulega get ég tekið undir það en akkúrat í þessu tilviki verð ég að fara frá þeirri staðreynd. Það er vegna þess að nú var ég að koma heim í frí eftir rúmar 3 vikur á erlendum grundum og hvað tekur á móti manni..... jú jú... Snjór, rok, rigning, slydda, slabb og sólarupprás dauðanns.....allann þennan viðbjóð verður maður að þola.
Ég þarf svo sem ekki að vera væla yfir þessari verðráttu því ekki er ég einn þeirra sem moka skurði með múrskeið og dusta ryk af kukkli með tannbursta því að ekki er ég í þeim brannsa... verði þeim fornleifafræðingum að því að standa í því helvíti.

Díses kræst

1 Comments:

At 11:55 f.h., Blogger roald said...

hi beib. bara að segja þér að þín er sárt saknað hér í bristol. farðu nú að drífa þig hingað svo við getum tekið löööns saman.

ps. taktu upp nýtt commentakerfi, þetta sem þú ert með er ekki alveg að gera sig...

 

Skrifa ummæli

<< Home