laugardagur, nóvember 19, 2005

Phil Collins í Glasgow

Ég ætla í fyrramálið að fljúga til Prestwick og hitta Jody sem var nágranni okkar Gunna í Prestwick. Síðar um daginn ætla ég að keyra upp til gömlu góðu Glasgow og fara á tónleika sem haldnir verða í SECC með einum af betri tónlistarmanni samtímanns, Phil Collins.
Verð ég 1 nótt í Glasgow og fer til baka til Shannon daginn eftir.

Veriði sæl

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home