þriðjudagur, mars 22, 2005

Rebranding i Bristol

Maður er með þetta í blóðinu þar sem maður er gegnsósaður af flugi að þá gerir maður líkt og flugfélögin gera með öðru hverju. Jú rétt er það þau fara í svokallað "Rebranding" þ.e.a.s. þau breyta útliti og ímynd flugfélagssins útá við.
Ég fékk einmitt yfir mig einmitt þá góðu hugmynd hér í lok kvöldsins að yfirfara útlit síðunnar og nýta mér það fría internet sem ég náði að tengja fram hjá hérna á hótelinu. Meira um það síðar enda klukkan að ganga 04:00 hérna.

kveðjur frá Bristol

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home