Gatwick
Gott kvöld kæru lesendur héðan frá Gatwick flugvelli sem kenndur er við Lundúnir.
Hérna er ég búinn að vera í viku og verð nú sennilega í viku í viðbót með einni nótt í Munich, Þýskalandi á fimmtudaginn þar sem við förum með vélina til Birmingham og svo þaðan til Munich þar sem við þurfum að vera yfir nótt.
Ég er búinn að fá fregnir um að ég verði staðsettur í Bristol í sumar og er ég allsáttur við það enda fínt að vera þar.
Veriði mér sæl
3 Comments:
I´m looking forward to a few nights out this summer. Also look forward to u amusing us with your accent hehe.
Christina
hlökkum til að fá þig aftur, Hjalti minn. Bleika liðið er komið í viðbragðsstöðu ;)
Few nights !!! Were going to take you out alot Christina.... Just wait :)
See you all very soon.
Skrifa ummæli
<< Home