föstudagur, desember 31, 2004

Gleðilegt Ár

Ég óska öllum þeim sem þessa heimasíðu sækja Gleðilegs Árs og friðar með yndisþökkum fyrir liðin ár og með kærleik fyrir komandi tímum.

Gleðilegt Ár

Svo þarf maður að rífa sig eldsnemma upp á Nýársdagsmorgunn til að fara í flug til London.... já já á Nýársdag fallega líka.... þetta fylgir víst jobbinu manns að leggja þetta á sig en maður getur nú ekki kvartað enda búinn að vera í þessu elegant fríi yfir jólin.... Það sem sagt byrjar ágætlega þetta ár.Ég kem svo heim á sunnudaginn í eftirmiðdaginn enda svo sem að fara fljúga fyrir Iceland Express enn á ný..... jæja þetta verða nú ekki nema 3 dagar núna og svo er það búið þanngað til næst :)

Gleðileg Ár enn á ný !

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home