þriðjudagur, nóvember 01, 2005

Flott afmælisterta !!

Já gott fólk, lífið í Shannon er þokkalegt og ekki skemmir fyrirr að eiga afmæli í öllum látunum. Hér hjá okkur er klikkað að gera frá morgni til kvölds. Við reynum að hafa þetta skemmtilegt hjá okkur sem gerir þetta auðveldara og minnkar líkurnar á því að maður þurfi að leggjast inn á geðdeild þegar maður kemst heim.

Afmælistertan

Picture: HJH

2 Comments:

At 3:09 e.h., Blogger roald said...

Innilega til hamingju með afmælið, Hjalti minn.

Síðbúin afmæliskveðja frá þínum helsta aðdáanda í Bristol.

 
At 3:17 e.h., Blogger :: HJH :: said...

Takk fyrir það Róald minn.

Hafiði það rosalega gott í reisunni.

 

Skrifa ummæli

<< Home