Flensa og Málning í Norwich
Ekki verður maður veikur á hverjum degi en þegar það gerist er það hreinn viðbjóður sérstaklega þegar maður er einn einhversstaðar út í hinum stóra heimi að vinna þá er lítið hægt að hringja að tilkynna veikindi þó að það sé eina rétta í stöðunni enda ekki hvítum manni bjóðandi að standa í lappirnar þegar ástandið er svona á manni.
Fór ég í gær til Stansted og þaðan með leigara til Norwich sem er um 2 tíma keyrsla í norðaustur frá Stansted. Það sem ég er að gera hér er að vera talsmaður Íslandsflugs á meðan verið er að mála TF-ELJ flugvélina okkar í litum Excel Airways ásamt því að þurfa sjá um pappírsvinnu sem til fellur á meðan á þessari vinnu stendur.
Over and out frá Norwich
1 Comments:
Greinilega allt að gerast í Norwich...
Skrifa ummæli
<< Home