þriðjudagur, febrúar 08, 2005

Loksins búinn að finna gott ¨Online myndaalbúm¨

Ég er búinn að vera að leita að svona online myndaalbúm systemi þar sem maður getur uploadað myndum og án þess að vera eitthvað flókið og leiðinlegt í vinnslu. Verð ég að segja að Yahoo eru með það besta sem ég hef prófað og er ég búinn að vera leita lengi.

Jæja ég er byrjaður að búa til nokkur myndaalbúm og hægt er að komast inn á síðuna annað hvort með því að smella á linkinn að neðan eða á Myndir :: Photos linkinn sem er við myndinna af mér hægra megin á síðunni.

http://photos.yahoo.com/hjaltithor

Ég er að vinna í að koma fleiri myndum að svo að endilega gjöriði mér svo vel að vera eins oft og ykkur girnist á þessu fína albúmi.

Yndiskveðjur

Hjaltmundur Bretlandskonungur

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home